Til þín Frá mér
Lífið.
Þú fæddir mig inn í þennan heim, þú gafst mér fyrsta kossinn og mína fyrstu ást,þú hélst og gafst mér mína fyrstu afmælis og jólagjöf,þú fylgdir mér í skólan á mínum fyrsta skóladeigi.
En þú misstir af minni erfiðu skólagöngu, einelti og stríðni sem lagðist á mig,mínum fyrsta kossi, minni fyrstu ást,mínu fyrsta brúðkaupi,mínu fyrsta barni þínu fyrsta barnabarni sem hlaut þitt fallega nafn.
Afhverju fórstu,afhverju fórstu frá mér ekkert svar er við því fyrr en við hittumst á ný.
Í huga mér eru minningar, minningar um þig,þínum fallegum bláum augum,þínu fallega svarta hári,þínu fallega brosi, þinni djúpri röddu,gleymi ég alldrei,alldrei meðan ég man, myndin af þér geymi ég í huga mér.
Þú hjá guðs englum situr gætir mig og mína meðan ég græt mínum tárum hvers vegna þú fórst, hvers vegna sorgin gnýstir alla sárt.Þú fórst veginn, veginn sem við förum öll, seinna munt þú taka á móti á móti mér.
Þú fæddir mig inn í þennan heim, þú gafst mér fyrsta kossinn og mína fyrstu ást,þú hélst og gafst mér mína fyrstu afmælis og jólagjöf,þú fylgdir mér í skólan á mínum fyrsta skóladeigi.
En þú misstir af minni erfiðu skólagöngu, einelti og stríðni sem lagðist á mig,mínum fyrsta kossi, minni fyrstu ást,mínu fyrsta brúðkaupi,mínu fyrsta barni þínu fyrsta barnabarni sem hlaut þitt fallega nafn.
Afhverju fórstu,afhverju fórstu frá mér ekkert svar er við því fyrr en við hittumst á ný.
Í huga mér eru minningar, minningar um þig,þínum fallegum bláum augum,þínu fallega svarta hári,þínu fallega brosi, þinni djúpri röddu,gleymi ég alldrei,alldrei meðan ég man, myndin af þér geymi ég í huga mér.
Þú hjá guðs englum situr gætir mig og mína meðan ég græt mínum tárum hvers vegna þú fórst, hvers vegna sorgin gnýstir alla sárt.Þú fórst veginn, veginn sem við förum öll, seinna munt þú taka á móti á móti mér.
Eitt sinn verða allir menn að deyja
(minning)
(þú í hjarta mínum ávalt verður)
(minning)
(þú í hjarta mínum ávalt verður)