Pólitík ástarinnar
Ung leggur hún,ástfanginn,
bjartsýn á lífið og tilveruna.
Útí hinn stóra grimma heim.
Dagurinn verður dekkri,, dekkri,, dekkri
allt svart ekkert ljós.
Hvar er 40 kerta bjartsýnis pera foreldranna,
búið búið búið já
líflaus hangir hún í Pravda belti
sveiflast til og frá það glitrar á fallega lagt hárið.
en hann, já hann kúrir við barm
bestu vinkonunnar ánægður með sjálfan sig.  
Dr Manilow Urkebeksy
1968 - ...


Ljóð eftir Dr Manilow Urkebeksy

Pólitík ástarinnar
Fegurð