BiblíuljóðiðGefa mun ég þér ei grið,
því það bætir fátt.
Það mun öðrum færa frið,
þú leikur engan grátt.

Lestu Biblíunnar bók,
þar boðað er að maður sé getinn.
En Biblían birtir lagakrók,
þar er barnaníðingur drepinn.

Framtíðin er þér forboðin,
en fríðindi þú getur um beðið.
Eftir vetur kemur vorboðinn.
Með vönun er fyrirgefið.
 
Baugalín
2000 - ...


Ljóð eftir Baugalín

BÖLBÆN
ÖMURLEG ÖRLÖG
Biblíuljóðið
Dómurinn