

Ég kynntist þér ekki
en laut við brjóst þín.
Í faðm þinn.
Kyssti varir þínar
og naut
ilmsins af hári þínu.
Trúði að þú værir mín.
Ég horfði í augu þín
og sá
að ég var ekki ástin þín.
Þú varst aðeins -
ó, nema ég.
en laut við brjóst þín.
Í faðm þinn.
Kyssti varir þínar
og naut
ilmsins af hári þínu.
Trúði að þú værir mín.
Ég horfði í augu þín
og sá
að ég var ekki ástin þín.
Þú varst aðeins -
ó, nema ég.