

Með viljann að vopni og trúna á sjálfum sér
fer hann í hringinn eftir langa fjarveru.
Í fyrstu lotu fær hann nokkur högg frá
andstæðingi sínum en hann lætur sér ekki bregða,
heldur áfram sínu striki!
Í annari lotu vaknar hann til lífsins
og spilar úr sínu mjög vel og nær yfirhöndinni.
Í þriðju lotu á hann salinn og hringinn,
slekkur á andstæðingi sínum með góðu höggi
og andstæðingurinn er í sárum.
Með viljann að vopni og trúna á sjálfum sér
sýndi hann mér að ég get gert mína hluti líka vel,
hvað sem ég tek mér fyrir hendur
ef ég hef viljann og trúna á mér sjálfum.
fer hann í hringinn eftir langa fjarveru.
Í fyrstu lotu fær hann nokkur högg frá
andstæðingi sínum en hann lætur sér ekki bregða,
heldur áfram sínu striki!
Í annari lotu vaknar hann til lífsins
og spilar úr sínu mjög vel og nær yfirhöndinni.
Í þriðju lotu á hann salinn og hringinn,
slekkur á andstæðingi sínum með góðu höggi
og andstæðingurinn er í sárum.
Með viljann að vopni og trúna á sjálfum sér
sýndi hann mér að ég get gert mína hluti líka vel,
hvað sem ég tek mér fyrir hendur
ef ég hef viljann og trúna á mér sjálfum.