Kostya Tszyu!
Með viljann að vopni og trúna á sjálfum sér
fer hann í hringinn eftir langa fjarveru.

Í fyrstu lotu fær hann nokkur högg frá
andstæðingi sínum en hann lætur sér ekki bregða,
heldur áfram sínu striki!

Í annari lotu vaknar hann til lífsins
og spilar úr sínu mjög vel og nær yfirhöndinni.

Í þriðju lotu á hann salinn og hringinn,
slekkur á andstæðingi sínum með góðu höggi
og andstæðingurinn er í sárum.

Með viljann að vopni og trúna á sjálfum sér
sýndi hann mér að ég get gert mína hluti líka vel,
hvað sem ég tek mér fyrir hendur
ef ég hef viljann og trúna á mér sjálfum.
 
Stefán B. Heiðarsson
1969 - ...


Ljóð eftir Stefán B. Heiðarsson

Ljóð.
Andardráttur.
Í leit að ópinu!
Gamlar myndir!
Vörðurnar
Níu blóm!
Þreyta!
Glerbrot
Þrái að sofna
Augun þín blíðu
Þú!
Kertaljós
Að vakna til lífsins
Ljóð!
Blómvöndur
Viska!
Þunglyndishúsið!
Kostya Tszyu!
Húsið sem hrundi.
Box!
Svefninn!
2004
Ljóð.
Tveir.
Lítið ljóð!
iólk
Ljóð!
Ljóð!
Ljóð.
Ástarljóð.
Ljóð.
Saga.
Músamús.
Teighögg.
Blóðbað!
Í mynd!
Sár.
Ljóð!
Heimkoma.
Lítið ljóð!
5 %
Sker
Týndur.
Orkan!
Í opnu sári mínu!
Undir sænginni!
Skrímslið!
Vondur maður!
Djöflamergur!
Í fjórum línum!
Langar að sofna!
Fossinn minn!
Í fjórum línum 2!
Í fjórum línum 3!
Barlómur!
Í fjórum línum 4!
Í fjórum línum 5!
Ég hugsa til þín!
Smáljóð
Hvítur snjór!
Átta skref!
Í hjarta mínu!
Eitt sinn varstu besti vinur minn!
Nýtt ljóð!
Af gulu blaði!
Á hlaupum!
Ljóð!
Hengingarsnúra um háls mér!