

Ljós
Eitt sinn var ljós í hjarta mínu,
eitt sinn varð ég ástfanginn,
eina sem er í hjarta mér í dag er myrkur,
mín tár streyma niður,
mín góðu ár horfinn eru,
Ljósið mun ég finna í hjarta mínu aftur,
ástfanginn mun ég aftur verða,
myrkvið mun slökna og ljósið skína,
tárin munu þerrast,
mín góðu ár lifa í hjarta mér,
Allt mun sinn tíma taka
(2004) Lífið er undarlegt
en að öllu leiti yndislegt...
en að öllu leiti yndislegt...