

Húsið við sjóinn
hrundi til grunna
í morgun.
Húsið var gamalt.
Þarna bjó enginn
nema villtu kettirnir
og mýsnar.
Það átti að rífa það
niður fyrir löngu.
En það var aldrei gert.
Svo í morgun
þá hrundi
hið gamla hús
til grunna.
hrundi til grunna
í morgun.
Húsið var gamalt.
Þarna bjó enginn
nema villtu kettirnir
og mýsnar.
Það átti að rífa það
niður fyrir löngu.
En það var aldrei gert.
Svo í morgun
þá hrundi
hið gamla hús
til grunna.
Fann þetta gamla ljóð í skúffunni hjá mér. Vildi leyfa því að birtast hér.