Myrka líf
Ég geng um torg myrkra lífs míns
og skugginn minn er grafinn í gröf sálar minnar,
mín eigin aska hefur fuðrað upp í endalausu vonleysi,
augu mín eru tóm eins og viska hafsins,
líf mitt gefur engu gildi fyrir sársauka fortíðar minnar
og líf mitt tekur andköf yfir ainmannaleika alls sem fyrir finnst.  
Þórdís Jenný Antonsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Þórdísi Jenný

Myrka líf
skuggar vonleysis
ímyndun
The one
prayer for the living
þú