

Ég var á forsíðunni á DV,
í hönd mína tók Davíð Oddsson,
ég á trippi,ramm-skökk,
víman öllum tökum á mér náði,
hann í hönd mína leiddi,
ég eins og mellu poppuð drusla hans við hlið,
starandi fólk á okkur leit,
með myndarvélar á lofti uppi,
ljóslogandi geislar skært á mig skinu,
raddir að mér hvísluðu vaknaðu vaknaðu,
á forsíðu DV komst ég ekki,
því draumur einn var þetta....