

Hlusta á fuglana syngja,
hlusta á öldurnar krauma,
hlusta á kára fjúka,
hlusta á endurnar kvaka,
hlusta á allt enda.
Hvar enda ég.?.
hvenar enda ég.?.
með hverjum enda ég.?
hjá hverjum enda ég.?
hvenar enda ég.?.
með hverjum enda ég.?
hjá hverjum enda ég.?