

Stjörnurnar glóa og tunglið skín
kraftur alheimsins sýnir vald sitt
Jarðskjálftar hrista jörðina
og eldgosin gjósa eldspúandi grjóti
langt út í himingeiminn.
Það umvefur sál mína tómleika og sorg
því ég er bara lítið tár
í öllum þessum stórfenglega ljótleika
engin mun taka eftir því
þótt ég hverfi á braut með steinunum.
kraftur alheimsins sýnir vald sitt
Jarðskjálftar hrista jörðina
og eldgosin gjósa eldspúandi grjóti
langt út í himingeiminn.
Það umvefur sál mína tómleika og sorg
því ég er bara lítið tár
í öllum þessum stórfenglega ljótleika
engin mun taka eftir því
þótt ég hverfi á braut með steinunum.