

Á öðrum endanum
hvíla
tvö titrandi augu
á bakvið
dökka slæðu
og á hinum endanum
hvíla
tvö titrandi augu
á bakvið
ljósan farða
og ég...
get ómögulega séð
hvor hulan
er þyngri
hvíla
tvö titrandi augu
á bakvið
dökka slæðu
og á hinum endanum
hvíla
tvö titrandi augu
á bakvið
ljósan farða
og ég...
get ómögulega séð
hvor hulan
er þyngri