

Eins og sært villidýr
varstu króaður út í horn.
Þú hafðir ekki stórt hjarta.
Þú fékkst á þig króka,
upphögg og bombur.
Þú reyndir ekki að verja þig.
Andstæðingur þinn
veitti þér enga miskunn.
Í boxi er engin miskunn sýnd.
Eins og með ljósaperu
var slökkt á þér, bara svona.
Það þýðir tap í boxi.
Eftir sit ég og hugsa um
hvað varstu að gera í hringinn?
varstu króaður út í horn.
Þú hafðir ekki stórt hjarta.
Þú fékkst á þig króka,
upphögg og bombur.
Þú reyndir ekki að verja þig.
Andstæðingur þinn
veitti þér enga miskunn.
Í boxi er engin miskunn sýnd.
Eins og með ljósaperu
var slökkt á þér, bara svona.
Það þýðir tap í boxi.
Eftir sit ég og hugsa um
hvað varstu að gera í hringinn?