Ómandi í huga mér
Í bergi óma vélar,
vélar sem óma alla daga,
held ég fyrir eyrun,
svo þau springa ekki.
hávaðinn í vélunum suða,
ég á jörðu legst
með hendur fyrir eyru,
argandi gargandi volandi,
slökkvið á þeim strax.
hlustað er á mig, slökkt er á þeim,
stend ég upp tek hendurnar
frá eyrunum, stynjandi vaggandi
heyri ekkert með þeim lengur
misst hef ég heyrn.