

Ef Einar Már væri Nýhilskáld
þá væri hann náttúrulega
nýhilisti.
Ef himbrimarósirnar
og snjórinn væru aðeins
hvít ábreiða.
Rifjaði rigningin
upp sorgina.
þá væri hann náttúrulega
nýhilisti.
Ef himbrimarósirnar
og snjórinn væru aðeins
hvít ábreiða.
Rifjaði rigningin
upp sorgina.