Jón minn
Jón the Man
Jón stór maður er
Maður sér hann hvert sem maður fer.
Hann verður aldrei rekinn
Því hann er aðal Sporðdrekinn.
Hann alltaf fyndinn er
Hann gengur fram af sér.
Hann ávallt myndavél sína hefur
Guð má vita hvort hann sefur.
Ef eitthvað bjátar á
Þá lætur hann það ekki á sig fá
Því hann er sá sem allir treysta og trúa á.
Fólk eins og þú gerir lífið skemmtilegra
Okkar varð það og líka miklu merkilegra.
Þetta sumar er búið að vera æði
Ekkert okkur að mæði
Við hefðum samt nú getað gefið þér meira næði.
En vá þínir æsandi straumar
Úff við fáum öll Dagdrauma..
Viljum helst ekki vakna
Því við eigum þín svo eftir að sakna.
En eigðu góða ferð
..og taktu mynd af öllu sem þú sérð
Jón stór maður er
Maður sér hann hvert sem maður fer.
Hann verður aldrei rekinn
Því hann er aðal Sporðdrekinn.
Hann alltaf fyndinn er
Hann gengur fram af sér.
Hann ávallt myndavél sína hefur
Guð má vita hvort hann sefur.
Ef eitthvað bjátar á
Þá lætur hann það ekki á sig fá
Því hann er sá sem allir treysta og trúa á.
Fólk eins og þú gerir lífið skemmtilegra
Okkar varð það og líka miklu merkilegra.
Þetta sumar er búið að vera æði
Ekkert okkur að mæði
Við hefðum samt nú getað gefið þér meira næði.
En vá þínir æsandi straumar
Úff við fáum öll Dagdrauma..
Viljum helst ekki vakna
Því við eigum þín svo eftir að sakna.
En eigðu góða ferð
..og taktu mynd af öllu sem þú sérð
Þetta ljóð samdi ég í enda sumarsins 2004 um yfirmann minn í vinnunni.