

Þegiðu!
Hún öskraði, en hann
bara þagði.
Þögnin var grafinn
í hann eins og
ljótt listaverk.
Orðin sukku,
djúpt ofan í
sálinna hans.
Hugsanir rotnuðu,
eins og líkin
djúpt ofan í moldinni.
En svo varð þögn,
með friði
og hann var frelsaður.
Hún öskraði, en hann
bara þagði.
Þögnin var grafinn
í hann eins og
ljótt listaverk.
Orðin sukku,
djúpt ofan í
sálinna hans.
Hugsanir rotnuðu,
eins og líkin
djúpt ofan í moldinni.
En svo varð þögn,
með friði
og hann var frelsaður.