(Orðlaus)
Grátum ei tárum,
mín liggur enn þá í sárum,
sting í hjartað ég finn,
Guð er sko minn,
hvert var ég kominn,
hryggt hef ég son minn.
Skugga minn ég sé,
Fjandinn hafi það fé,
bölvum,tuðum,
börnum og snuðum.
Kölski fastur í mér situr,
oftast er ég bitur,
því ver og miður,
engin til mín biður.
Hryggt hef ég sjálfa mig,
með orðum og forðum
hlaupa skal ég í burtu,
beint upp í sturtu,
þvo skal ég orða-forða í burtu.