

Hún sá ást,
eins og fallegan fugl
sem var fastur inn í búri
og hafði, fyrir löngu
týnt frelsi sýnu.
Fastur að elífu
einhvers staðar
þar sem hann átti ekki heima.
eins og fallegan fugl
sem var fastur inn í búri
og hafði, fyrir löngu
týnt frelsi sýnu.
Fastur að elífu
einhvers staðar
þar sem hann átti ekki heima.