KONUNGURINN FÆDDUR
Ég finn andansnáð, og ríkar gjafir
og sálarinnar bjart ljós
Enda er það konungurinn okkar faðir
sem fæddur var í Betlehemsfjós

Upphafið var fundið að kærleikans náð
var Jesú hinn sanni, og öll hans ráð
Undrandi voru vitringar, þegar Jesep sá
að þetta var Jesú Kristur
sem í jötunni lá

Barnið fædda, og æskubrek hans
birti til í sálum vorum
Hann vildi alla krýna með krans
með sínum náðarandans svörum

Orka og birta streymdi frá honum
bjargað var mörgum syndanna sonum
Hann læknaði veika, og sorgmædda
blinda, heyrnadaufa, og niðurlútna




 
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR