KONUNGURINN FÆDDUR
Ég finn andansnáð, og ríkar gjafir
og sálarinnar bjart ljós
Enda er það konungurinn okkar faðir
sem fæddur var í Betlehemsfjós
Upphafið var fundið að kærleikans náð
var Jesú hinn sanni, og öll hans ráð
Undrandi voru vitringar, þegar Jesep sá
að þetta var Jesú Kristur
sem í jötunni lá
Barnið fædda, og æskubrek hans
birti til í sálum vorum
Hann vildi alla krýna með krans
með sínum náðarandans svörum
Orka og birta streymdi frá honum
bjargað var mörgum syndanna sonum
Hann læknaði veika, og sorgmædda
blinda, heyrnadaufa, og niðurlútna
og sálarinnar bjart ljós
Enda er það konungurinn okkar faðir
sem fæddur var í Betlehemsfjós
Upphafið var fundið að kærleikans náð
var Jesú hinn sanni, og öll hans ráð
Undrandi voru vitringar, þegar Jesep sá
að þetta var Jesú Kristur
sem í jötunni lá
Barnið fædda, og æskubrek hans
birti til í sálum vorum
Hann vildi alla krýna með krans
með sínum náðarandans svörum
Orka og birta streymdi frá honum
bjargað var mörgum syndanna sonum
Hann læknaði veika, og sorgmædda
blinda, heyrnadaufa, og niðurlútna