Mæðra mál
Móðir ei dóttir sinni trúir,
dóttir ei móðir sinni lýgur,
ekkert þeirra veit hvað þeirra bíður,
dóttir ekki getur grátið,
harma er það að seigja,
að hún vilji nú ekki þegja.
Í hönd mína skalt þú taka,
ganga skulum við ekki lengra,
taka skalt þú mig í sátt,
ei skulum við hafa hátt,
enda munt þú ekki seigja fátt.
Dóttir ei segir neitt,
enda móðir-in orðinn of þreytt,
dóttir vil ekki hlusta meira,
enda harla margt að seigja.
dóttir ei móðir sinni lýgur,
ekkert þeirra veit hvað þeirra bíður,
dóttir ekki getur grátið,
harma er það að seigja,
að hún vilji nú ekki þegja.
Í hönd mína skalt þú taka,
ganga skulum við ekki lengra,
taka skalt þú mig í sátt,
ei skulum við hafa hátt,
enda munt þú ekki seigja fátt.
Dóttir ei segir neitt,
enda móðir-in orðinn of þreytt,
dóttir vil ekki hlusta meira,
enda harla margt að seigja.