Draumur fjarðlægðinnar
Líf mitt fjarað hefur út,
ei munt þú mér bjarga,
því sjálf mun ég mér farga,
grátið mig ekki,
mín harmar það að seigja,
að ást mér engin gaf,
því líf mitt hrasaði og dafnaði,
því döpur varð ég með árunum,
ekki voru þetta leikir djók né hrekkir.
ei munt þú mér bjarga,
því sjálf mun ég mér farga,
grátið mig ekki,
mín harmar það að seigja,
að ást mér engin gaf,
því líf mitt hrasaði og dafnaði,
því döpur varð ég með árunum,
ekki voru þetta leikir djók né hrekkir.
Metum það sem við eigum,
Hrósum okkur dag hvern.
Hrósum okkur dag hvern.