Friður
GUÐ
Hvað er að heiminum í dag,
við fæðumst og deyjum,
sumir stytta sér aldur það er þeirra mál,
við getum ekkert við því gert ef ekkert
að þeim biður um hjálp,
hjálpumst að tölum saman,
hættum að nöldra og tuða elskum alla og
sérstaklega friðinn um jólin,
biðjumst fyrir með fátökum og stríðshráu
fólki um allan heim,
Guð veri með öllum um jólin.
AMEN.