DYRNAR OPNAST
Ljósið hið bjarta snertir vorar sálir
Ljóslifandi, birtir til í mínu hjarta
Lykillinn að velsældinni
Lykillinn að spekinni
Lykillinn að viskunni
er orð Guðs
Og dyrnar opnast
Ljóslifandi, birtir til í mínu hjarta
Lykillinn að velsældinni
Lykillinn að spekinni
Lykillinn að viskunni
er orð Guðs
Og dyrnar opnast
(19.desember.2004.)