MEISTARANS SÖNGVAR
Fannhvíta fönnin og hjarnið harða
Fundinn var Jesú og orð hans bjarta
Frelsari oss fæddur var, mikilfenglegur
Foss lindarinnar var orðinn stórkostlegur
Munaðardýrð og meistarans söngvar
Magnaðar heitstrengingar
Meistarans dygðir
Munaðarfriður og miskunnina fagnar
Syngdu nú kvæði, og vögguljóð
Syngdu nú orðið, og vertu góð
Engar syndir, vertu nú hljóð
Aðeins fallegar myndir, þau
Maria, og Jósef,voru svo fróð
Fundinn var Jesú og orð hans bjarta
Frelsari oss fæddur var, mikilfenglegur
Foss lindarinnar var orðinn stórkostlegur
Munaðardýrð og meistarans söngvar
Magnaðar heitstrengingar
Meistarans dygðir
Munaðarfriður og miskunnina fagnar
Syngdu nú kvæði, og vögguljóð
Syngdu nú orðið, og vertu góð
Engar syndir, vertu nú hljóð
Aðeins fallegar myndir, þau
Maria, og Jósef,voru svo fróð
(19.desember.2004)