MEISTARANS SÖNGVAR
Fannhvíta fönnin og hjarnið harða
Fundinn var Jesú og orð hans bjarta
Frelsari oss fæddur var, mikilfenglegur
Foss lindarinnar var orðinn stórkostlegur

Munaðardýrð og meistarans söngvar
Magnaðar heitstrengingar
Meistarans dygðir
Munaðarfriður og miskunnina fagnar

Syngdu nú kvæði, og vögguljóð
Syngdu nú orðið, og vertu góð
Engar syndir, vertu nú hljóð
Aðeins fallegar myndir, þau
Maria, og Jósef,voru svo fróð

 
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...
(19.desember.2004)


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR