

Mamma okkar nú 24 desember runnin upp er,
þú þínum 59 afmælisdegi fagnar,
við börnin 7 saman gleðjumst þér með,
á þessum dýrðardegi sem um okkur fer.
Snjór á jörðu ný fallinn er,
þetta nýja ár er nú að hefjast þér,
bíddu bara mamma okkar þetta á allt
eftir að fara vel.