ástin ein hún eintóm er
Hér vil ég helst vera
en er að fara á taugum
vil helst ekkert láta a mér bera
vil að fólk láti mig helst vera
lifa vil ég mínu lífi
fá frið frá þessu liði.
til er ég að fara á morgun
en á það til að deyfa mig í allt of
mikið að sorgum,
raunin er þrautinni þyngri
að gera eitthvað sem í manni í þyngir.
að kvelja sjálfa sig svona er hreint
helvíti,
sem brennur djúpt í huga mér
hvað annað get ég gert
sálin hjartað hugurinn er búið að
bregðast mér.
líf mitt einskins er fyrr en í himna ég
kominn er
þar sem rólegheitin bíða mín
þar mun ég finna langs þráða friðinn
friðinn sem guð mun gefa mér.