jólafjalla ganga
Illt var orðið um þau
sem bjuggu upp til fjalla
þar var vetrar snjórinn
tær og hreinn
kemur þegar jólin koma
jólasveinar 1 og 8
koma þegar börnin fara að hátta

Með í för var köttur stór
bröndóttur var hann þó
niðkvæði er ort um hana
Branda hét hún einnig þó.  
Guðlaugur
1991 - ...


Ljóð eftir Guðlaug

jólafjalla ganga
Jólabjarmi