Jólabjarmi
Yfir heimi er hjarn
Húmnótt á vegi
Systir dagsins
Fer yfir foldið á renniskeiði
Gjafirnar bíða í heima húsum.
Lágt hundargá heyrist úti.
Á lágnætti kemur stúfur
og sinnir kvöð sinni sveininn sá
uppi í norðurljósa skýjunum
bíður dagurinn.
 
Guðlaugur
1991 - ...


Ljóð eftir Guðlaug

jólafjalla ganga
Jólabjarmi