

mærðu þinn vilja
lærðu að skilja
megnaðu mikils
á orð hafðu gát
stýr öruggur bát
á lífsins sjó
sýn lífsglaða lund
sem létta mun fund
þinna samferðamanna
gefðu þín gnótt
birtu upp nótt
með gleði í hjarta
lífi skalt unna
að meta og kunna
þér lærast mun fljótt
mín orð lærð\'að meta
og gott af þér geta
minn ástkæri son
lærðu að skilja
megnaðu mikils
á orð hafðu gát
stýr öruggur bát
á lífsins sjó
sýn lífsglaða lund
sem létta mun fund
þinna samferðamanna
gefðu þín gnótt
birtu upp nótt
með gleði í hjarta
lífi skalt unna
að meta og kunna
þér lærast mun fljótt
mín orð lærð\'að meta
og gott af þér geta
minn ástkæri son
Smá jólahugleiðing til sonar míns 5 ára