

nótt mig gaf
við niðja ála
tjalda stafur
við himinn ber
her við strendur
við exi vex
skotin ljóð
í myrkri sálarinnar
við sólarlag heimsins
myrtur söngur
við þverhnípi tímanns
blóðugt frelsi
endalok brennimerkja jörð:
ekkert
við niðja ála
tjalda stafur
við himinn ber
her við strendur
við exi vex
skotin ljóð
í myrkri sálarinnar
við sólarlag heimsins
myrtur söngur
við þverhnípi tímanns
blóðugt frelsi
endalok brennimerkja jörð:
ekkert