Lykla Pétur
Þú skæri engill sast mér hjá,
meðan pétur lykli leit mig á,
ég hugsaði mig um hvort guð mig ætti,
augun mín störðu stíft á pétur sem,
brosti svo blítt að mér var orðið svo,
verulega hlýtt.
Þú pétur opnaðir mín bláu augu,
úr bláu augunum tár lak,
þú eini sem gast opnað og veit mér.
hús-skjólsþak.
Stjörnurnar,skýin,rigningin,sólin
öll brosa svo blítt og hlítt til mín
þar á meðal pétur lykli.