

Vá, heyra þig tala
heyra ræpuna vella út um eyrun á þér
eins og einhver hafi ýtt á fast forward
Vá, heyra þig tala
heyra þvæluna renna niður hökuna á þér
eins og á slefandi ungabarni
Vá, heyra þig tala
og yfirgnæfa Bob Dylan með heimskunni
á hann ekki betra skilið?
Vá, heyra þig tala
lygarnar streyma út um augun á þér
og niður undan gleraugunum
Gerðu það
fáðu þér að reykja
og þegiðu
heyra ræpuna vella út um eyrun á þér
eins og einhver hafi ýtt á fast forward
Vá, heyra þig tala
heyra þvæluna renna niður hökuna á þér
eins og á slefandi ungabarni
Vá, heyra þig tala
og yfirgnæfa Bob Dylan með heimskunni
á hann ekki betra skilið?
Vá, heyra þig tala
lygarnar streyma út um augun á þér
og niður undan gleraugunum
Gerðu það
fáðu þér að reykja
og þegiðu
07.01.2005