Gróa á leiti
öfundin læddist með veggjum
illgirnin glotti við tönn
tuðið fann tilgang í nöldrinu
og lygasagan varð sönn
illgirnin glotti við tönn
tuðið fann tilgang í nöldrinu
og lygasagan varð sönn
Gróa á leiti