Ljóðið um Hann
Það gerðist einn sólbjartann dag
er Hann var úti með mér
og við vorum í boltaleik
Þið vitið sjálfsagt ekkert hver Hann var
en það fáið þið að vita seinna
Hann leit upp til himins og ég spurði:
Hvað sérðu?
Hann svaraði ekki en straði ennþá
á eitthvað sem færðist
nær og nær
Þetta fyrirbæri var stórt og kringlótt
Hann steig til hliðar og leit á mig
Hann brosti en hvarf svo með þessu
kúlulaga skipi
Þá loks varð mér ljóst hver Hann var
og hvað þetta var
Hann var geimvera
og þetta var geimskip
En seinna var mér sagt
að geimverur væru ekki til
en þetta sama kvöld
sá ég stjörnuhrap
og sá þá glitta í Hann með bros á vör
er Hann var úti með mér
og við vorum í boltaleik
Þið vitið sjálfsagt ekkert hver Hann var
en það fáið þið að vita seinna
Hann leit upp til himins og ég spurði:
Hvað sérðu?
Hann svaraði ekki en straði ennþá
á eitthvað sem færðist
nær og nær
Þetta fyrirbæri var stórt og kringlótt
Hann steig til hliðar og leit á mig
Hann brosti en hvarf svo með þessu
kúlulaga skipi
Þá loks varð mér ljóst hver Hann var
og hvað þetta var
Hann var geimvera
og þetta var geimskip
En seinna var mér sagt
að geimverur væru ekki til
en þetta sama kvöld
sá ég stjörnuhrap
og sá þá glitta í Hann með bros á vör