Grátur
Ég er barn í hjarta
alltaf hrædd og ein
slegin ég er grátandi
er ég bið um hjálpina
Án þess að vita hví
er ég alltaf á flótta
dregin í gegnum sársauka
barnið ég sokkið til heljar
Get engum treyst
brostin er allur vilji
sterk var ég eitt sinn
en nú er ég horfin, inn
Kann ekki að segja
fallinn á kné í bæn
treysti á björgun
hins heilaga máttar
Brotin, brömluð barnsins bein
er ég reyni aftur á flótta
traust mitt á Guðinn góða dvín
bið aðeins um eitt, hjálp
Nístandi grátur minn
engin orð ég hef
kvalari, þú sem þarna ert
lát mig í friði
Ei mun ég undan láta
falla í freistni lyga
leyfa þér mér að stjórna
ei er ég sterk, en sterkari en svo
Ópið fast í hálsi mér
veit ég get barist
tárin á vöngum gefa mér styrk
vitandi að ég gefst ei upp
alltaf hrædd og ein
slegin ég er grátandi
er ég bið um hjálpina
Án þess að vita hví
er ég alltaf á flótta
dregin í gegnum sársauka
barnið ég sokkið til heljar
Get engum treyst
brostin er allur vilji
sterk var ég eitt sinn
en nú er ég horfin, inn
Kann ekki að segja
fallinn á kné í bæn
treysti á björgun
hins heilaga máttar
Brotin, brömluð barnsins bein
er ég reyni aftur á flótta
traust mitt á Guðinn góða dvín
bið aðeins um eitt, hjálp
Nístandi grátur minn
engin orð ég hef
kvalari, þú sem þarna ert
lát mig í friði
Ei mun ég undan láta
falla í freistni lyga
leyfa þér mér að stjórna
ei er ég sterk, en sterkari en svo
Ópið fast í hálsi mér
veit ég get barist
tárin á vöngum gefa mér styrk
vitandi að ég gefst ei upp