Grímur
Harðneskjulegar grímur mínar
mótaðar í árana rás
meitlaðar eru í andlit mitt
allar tilfinningar
Sagan segir að allir skulu þjást
ég hef minn skammt fengið
hvar er hamingjan sem ég á að fá
leitandi ég er og sár
Grímurnar upp settar hvern dag
enginn skal mig í raun sjá
litlu stúlkuna sem er svo ein
sem falin er í augum mínum
Allt hefur mig niðurbrotið
sár hvern dag og hví
því ég er skotspónn reiði
hörð af mér en brotin
Ef ég grímurnar felldi
væri ég nakin
hrædd við að sýna mig
mun einhver skylja
Loka augunum og sný mér undan
vona að enginn mig sjái
að grímurnar haldi þér frá
að þú munir mig ekki sjá
Múrinn hrynur niður við fætur mér
fallinn og grímur mínar einnig
hvað var það sem ég sá í sál þér
augun er sálarinar spegill
mótaðar í árana rás
meitlaðar eru í andlit mitt
allar tilfinningar
Sagan segir að allir skulu þjást
ég hef minn skammt fengið
hvar er hamingjan sem ég á að fá
leitandi ég er og sár
Grímurnar upp settar hvern dag
enginn skal mig í raun sjá
litlu stúlkuna sem er svo ein
sem falin er í augum mínum
Allt hefur mig niðurbrotið
sár hvern dag og hví
því ég er skotspónn reiði
hörð af mér en brotin
Ef ég grímurnar felldi
væri ég nakin
hrædd við að sýna mig
mun einhver skylja
Loka augunum og sný mér undan
vona að enginn mig sjái
að grímurnar haldi þér frá
að þú munir mig ekki sjá
Múrinn hrynur niður við fætur mér
fallinn og grímur mínar einnig
hvað var það sem ég sá í sál þér
augun er sálarinar spegill