Náttúra
Um garðana ég ein og rólega geng
dáist af hverju blómi og jurt
horfi til vina minna eikana
í svalandi skugga þeirra sest
Augun lokuð og gleymi áhyggjunum
heyri andardrátt svals vindsins
hjartslátt fagurar jarðarinnar
finn hvernig ég er ein þeirra
Mér hefur aldrei fundist ég ein með þeim
alltaf fundið þeirra styrk
vildi að ég gæti séð með þeirra augum
verð hluti þessarar einstöku heildar
dáist af hverju blómi og jurt
horfi til vina minna eikana
í svalandi skugga þeirra sest
Augun lokuð og gleymi áhyggjunum
heyri andardrátt svals vindsins
hjartslátt fagurar jarðarinnar
finn hvernig ég er ein þeirra
Mér hefur aldrei fundist ég ein með þeim
alltaf fundið þeirra styrk
vildi að ég gæti séð með þeirra augum
verð hluti þessarar einstöku heildar