

Ég er ein þar sem ég sit og skrifa
hugsandi um dagsins raunir
hlustandi á klukkuna tifa
bíð næsta bardaga á nýjum degi
Sterk ég læst vera en er þó ei
á bakvið grímurnar fel mig
löngu týnd og horfin mey
vonandi leitartu til að finna mig
hugsandi um dagsins raunir
hlustandi á klukkuna tifa
bíð næsta bardaga á nýjum degi
Sterk ég læst vera en er þó ei
á bakvið grímurnar fel mig
löngu týnd og horfin mey
vonandi leitartu til að finna mig