

Ég horfi út um gluggann
horfi á englana bregða á leik.
Ég sé brosin á vörum þeirra
heyri raddirnar skríkja og hlægja.
Ég veit af gleði þeirra
hugsa um lífið sem þau eiga framundan.
Ég lít á þig sem þarna hjá þeim er
hughreysti mig og brosi til vinar míns og englana.
horfi á englana bregða á leik.
Ég sé brosin á vörum þeirra
heyri raddirnar skríkja og hlægja.
Ég veit af gleði þeirra
hugsa um lífið sem þau eiga framundan.
Ég lít á þig sem þarna hjá þeim er
hughreysti mig og brosi til vinar míns og englana.