

Það var lítið eitt
er var mér sagt.
Á ég að trúa
eða á ég að elska.
Ætti ég í blindni
ætíð að fyrirgefa.
Skildi ég þig skylja
eða þú mig.
Get ég horft í augu þín
eða þú í mín.
Geturu mér sannleikann sagt
til ei mig meir mun særa.
Hef ég horfst í augu verri drauga
og kaldari sannleika fengið.
er var mér sagt.
Á ég að trúa
eða á ég að elska.
Ætti ég í blindni
ætíð að fyrirgefa.
Skildi ég þig skylja
eða þú mig.
Get ég horft í augu þín
eða þú í mín.
Geturu mér sannleikann sagt
til ei mig meir mun særa.
Hef ég horfst í augu verri drauga
og kaldari sannleika fengið.