

Er húmar opnast mér heimar
duldir hvers manns auga.
Fagrar hulinsheimaskepnur
mér heilsa í brosi.
Nýjir heimar ei í draumi
þó með nóttinni opnast.
Í skjóli nætur mínir fram koma
misskylnir sem ætíð.
duldir hvers manns auga.
Fagrar hulinsheimaskepnur
mér heilsa í brosi.
Nýjir heimar ei í draumi
þó með nóttinni opnast.
Í skjóli nætur mínir fram koma
misskylnir sem ætíð.