Lágfótan
Mánaskin á miðri nóttu,
á mig kallar lágfóta.
Vetrakuldi á miðju hausti,
grátur hungraðra yrðlinga.
Lít ég út um gluggann minn,
sé lágfótu læðast hjá.
Fer niður brattann stigann,
gef henni í gogginn fæði.
Greiðann mun hún greiða mér,
á nýju góðu sumri.
Ungar ei gráta meir,
Rebbi heim á grenið komið hefur.
á mig kallar lágfóta.
Vetrakuldi á miðju hausti,
grátur hungraðra yrðlinga.
Lít ég út um gluggann minn,
sé lágfótu læðast hjá.
Fer niður brattann stigann,
gef henni í gogginn fæði.
Greiðann mun hún greiða mér,
á nýju góðu sumri.
Ungar ei gráta meir,
Rebbi heim á grenið komið hefur.