Vetraleikur
Margs er að minnast,
dagurinn ætíð lengist.
Veturinn dregur að sér andann,
finn kuldann læðast inn um klæðin mín.
Napur vindurinn strýkur jörðinni um vangann,
sem og með kaldri hrjúfri höndu.
Lítil stúlka leikur sér í snjónnum,
rennir sér niður brekkur og skilur eftir snjóengla.
Englar á jörðunni hvítir og fagrir,
för barns í snjónnum og einn einmanna karl.
Úr kúlum nokkrum stendur einn feiminn karl,
með gulrótarnef og augun úr kolamolum.
Lítill drengur sér karlinn góða og hugsar
\"Ætli honum sé kalt?\"
Með trefil, húfu og fagurt steinabros
býr hann sig undir nóttina.
dagurinn ætíð lengist.
Veturinn dregur að sér andann,
finn kuldann læðast inn um klæðin mín.
Napur vindurinn strýkur jörðinni um vangann,
sem og með kaldri hrjúfri höndu.
Lítil stúlka leikur sér í snjónnum,
rennir sér niður brekkur og skilur eftir snjóengla.
Englar á jörðunni hvítir og fagrir,
för barns í snjónnum og einn einmanna karl.
Úr kúlum nokkrum stendur einn feiminn karl,
með gulrótarnef og augun úr kolamolum.
Lítill drengur sér karlinn góða og hugsar
\"Ætli honum sé kalt?\"
Með trefil, húfu og fagurt steinabros
býr hann sig undir nóttina.