Týnd ljóð
Fullan skáp ég átti
af ljóðum einum senn.
En nú finn ég þau engin
þau týnd og horfin eru mér.  
Þula
1984 - ...
Þetta er svona byrjunin á því að koma ljóðunum mínum á framfæri. Þar sem að nú loksins þegar ég get komið þeim á framfæri þá finn ég ekki þau gömlu og spila því af fingrum fram þangað til að hin gömlu koma í leitirnar :o) Njótið.


Ljóð eftir Þulu

Dagur.
Týnd ljóð
Jónsmessunótt
Barnið