Týnd ljóð
Fullan skáp ég átti
af ljóðum einum senn.
En nú finn ég þau engin
þau týnd og horfin eru mér.
af ljóðum einum senn.
En nú finn ég þau engin
þau týnd og horfin eru mér.
Þetta er svona byrjunin á því að koma ljóðunum mínum á framfæri. Þar sem að nú loksins þegar ég get komið þeim á framfæri þá finn ég ekki þau gömlu og spila því af fingrum fram þangað til að hin gömlu koma í leitirnar :o) Njótið.