Til þín elsku X mitt
            
        
      Í dag 25 janúar er, 
þú þínum 25 afmælisdegi fagnar,
við öll hér gleðjumst þér með,
á þessum kalda deigi sem um okkur fer.
Ungur drengur full vaxinn er,
full vaxna dýrið þitt sest hér hjá mér,
ljós í lífi þínu skín,
þú í bjargsins báli brennur ekki án mín.
   
Lítill fugl á axlir þér sest,
og hvíslar að þér að gefa mér smá frest,
þú breiðast til mín brosir blítt,
mín á þig horfir að þér varð undurhlýtt.
þú þínum 25 afmælisdegi fagnar,
við öll hér gleðjumst þér með,
á þessum kalda deigi sem um okkur fer.
Ungur drengur full vaxinn er,
full vaxna dýrið þitt sest hér hjá mér,
ljós í lífi þínu skín,
þú í bjargsins báli brennur ekki án mín.
Lítill fugl á axlir þér sest,
og hvíslar að þér að gefa mér smá frest,
þú breiðast til mín brosir blítt,
mín á þig horfir að þér varð undurhlýtt.
                    Ég mun alltaf elska þig.

