Vonleysið kemur alltaf aftur!!!
Fari allt í heitasta Helvíti
bölvun á mér liggur þungt
þótt á björtu hliðarnar líti
mér finnst þær í mig bíti.

Þegar ég kom hingað vestur
til að losna úr viðjum sálarinnar
nú held ég að í það sé kominn brestur
og ég sé fallinn aftur á vald sálar minnar.

Að finna að allt sé komið aftur
eins og það var áður en ég kom,
mér finnst ég vera orðin heftur
hér hélt ég ætti von.

En vonin var ekki til
ég nenni þessu ekki lengur
ég er að flippa svona hér um bil
þetta endar sjálst eins og gengur.

Eina vonin kæri vinurinn
að deyja,vera í framan hvítur
hafa það ljúft líkt og dauður við barinn
prestur á eftir kistu lítur.

Undir moldar hrúgu fer
og verð laus úr þessu basli
engin sér á eftir mér
ég er bara byggður úr drasli.

Ég sit og horfi á fólkið brosa
þegar skarna er yfir gröfina breitt
það er sig loksins búið að losa
sig við mig,og minningum um mig eytt.

03-05 til 20-05 1997
Tóti Ripper  
Tóti Ripper
1968 - ...
Jammm það er ekki meira um það að ræða.


Ljóð eftir Tóta Ripper

Sjúkleiki heimsins
Lýðræði er það horfið?
Draumur sem fór
Andvökuljóð
Vonleysið kemur alltaf aftur!!!
Þjáning edrú mans.