Það var barið mig utan í blokkinni
Ég kunnti ekki að velja
helvítis fasistinn réðst á mig
þess vegna drekkti ég ekki mjólkina
mjólkina sem að mamma gaf mér.
Ég var hræddur
og stubbarnir réðust á mig
utan í blokkinni.
Stóribróðir minn er vondur
hann vill ræna mjólkinni
hann er líka kommunisti
helvítið á honum.
Ég stiklaði fram
og sá mömmu ríða jólasveini
þau voru handjárnuð.
Það var barið mig utan í blokkinni.
helvítis fasistinn réðst á mig
þess vegna drekkti ég ekki mjólkina
mjólkina sem að mamma gaf mér.
Ég var hræddur
og stubbarnir réðust á mig
utan í blokkinni.
Stóribróðir minn er vondur
hann vill ræna mjólkinni
hann er líka kommunisti
helvítið á honum.
Ég stiklaði fram
og sá mömmu ríða jólasveini
þau voru handjárnuð.
Það var barið mig utan í blokkinni.