Stjarna Kvöldsins
Ég flýti mér í búninginn,
því bráðum opnast tjöldin
og fara ljósin að skína á mig.
Ég get nú þegar heyrt áhorfenduna
órólega bíðandi eftir mér.

Sjálföryggi mitt hverfur
um leið og áhorfundir líta á mig
underlegum augum.
Nakin, berskölduð geng ég inn á autt sviðið.

Ég byrja, og smátt og smátt
bætast fleiri leikarar í hópinn.
Öryggi mitt byggist upp,
og áhorfendunum er skemmt.

Ég er komin stutt,
og þegar orðinn svo þreytt.
Því leikurinn er öðruvísi,
ekki raunveruleikurinn.

Áhorfendurnir vilja eitthvað,
eitthvað sem þeir sjá ekki í sínum lífum.
Ég er þræll skemmtunar þeirra,
ég veit ekki hver ég er.

Hver sena á eftir annari,
endar þetta aldrei?
Uppgefin, að vera eitthvað
sem ég er ekki.

Ég þarf pásu,
til þess að geta aðskilið
raunveruleika og leikritið
því hver er ég, í raun og veru?

Týnd í leikriti lífs míns,
sem er blekkingin af lífi mínu,
uppfilla óskir áhorfendana.
Þvinguð að setja upp leik
af annara mann fyrirmynd af mér.

Hvernig endar þetta allt?
Ég veit ekki einu sinni hvort þetta endaði.
Það eina sem ég man
er dauft klappa úr köldum sal.
 
Lára H.
1990 - ...
Sum okkar eru leikarar, en flestir þá áhorfendur.


Ljóð eftir Láru H.

Who Am I?
Stjarna Kvöldsins
Clone