Skilaðu mér!
Í rökkrinu vofan bíður okkar,
hún ýfir upp djúp sár.
Allt breytist,
áður hljómaði allt
æðislega,
frábærlega,
yndislega,
nú allt er breytt í
ógeðslega,
ömulega,
hræðilega..
ég skil ekki,
Komdu með fjarstýringuna af mér aftur,
ég ætla aftur að stilla á rás MIG.  
Halla
1985 - ...
bara smá pæling...


Ljóð eftir Höllu

Skilaðu mér!
Týnt
4 saman